Alvarlegt sleppislys hjá móðurfélagi Arctic Fish í Noregi

Alvarlegt sleppislys hjá móðurfélagi Arctic Fish í Noregi

Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....
Risavaxið sleppislys á Írlandi: 10.000-30.000 laxar sluppu

Risavaxið sleppislys á Írlandi: 10.000-30.000 laxar sluppu

Mikill fjöldi eldislaxa hefur gengið í ár víða um Írland á undanförnum dögum og vikum eftir að bátur rauf netapoka í sjókví með þeim afleiðingum að 10.000 til 30.000 eldislaxar sluppu. Engar reglugerðir koma í veg fyrir að mannleg mistök gerist. Spurningin er bara...