apr 21, 2024 | Eftirlit og lög
„Innrás zombie laxanna“ Þetta er fyrirsögn fréttaskýringar sem birtist í Der Spiegel í dag um sjókvíaeldisiðnaðinn á Íslandi. Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu miklum skaða þessi starfsemi veldur á umhverfinu, lífríkinu og eldisdýrum sínum. Mikil tíðindi...
apr 20, 2024 | Eftirlit og lög
Við styðjum breytingartillögu frá Gísla Rafni Ólafssyni Pírata við við frumvarp til laga um lagareldi: „7. gr. orðist svo: Til verndar villtum laxi er eldi laxfiska í sjókvíum óheimilt við strendur landsins.“...