Guðrún á Glitstöðum gagnrýnir frumvarp um lagareldi

Guðrún á Glitstöðum gagnrýnir frumvarp um lagareldi

Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi og fjölskylda hennar á Glitstöðum í Borgarfirði er ein af mörg hundruð bændafjölskyldum sem hafa þegar orðið fyrir tjóni vegna sjókvíaeldis á laxi. Frumvarp ráðherra VG, sem nú er hart tekist á um á Alþingi, mun skaða hagsmuni þessara...
Landvernd leggst gegn lögum um lagareldi

Landvernd leggst gegn lögum um lagareldi

Landvernd er hluti af þeirri breiðfylkingu sem vill stöðva þegar í stað lagaáform ríkisstjórnarinnar um sjókvíaeldi. RÚV ræddi við Björgu Evu Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar: „Mín afstaða er sú að þetta frumvarp bara má ekki verða að lögum,“ segir Björg...