apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi og fjölskylda hennar á Glitstöðum í Borgarfirði er ein af mörg hundruð bændafjölskyldum sem hafa þegar orðið fyrir tjóni vegna sjókvíaeldis á laxi. Frumvarp ráðherra VG, sem nú er hart tekist á um á Alþingi, mun skaða hagsmuni þessara...
apr 26, 2024 | Eftirlit og lög
Hér er komin undirskriftasöfnun þar sem er skorað á Alþingi að hafna frumvarpi ríkisstjórnarinnar um lagareldi sem kveður á um gefa ótímabundin leyfi til nýtingar auðlinda okkar í íslenskum fjörðum endurgjaldslaust. Frumvarpið heimilar mengandi iðnaðarframleiðslu með...
apr 25, 2024 | Eftirlit og lög
Landvernd er hluti af þeirri breiðfylkingu sem vill stöðva þegar í stað lagaáform ríkisstjórnarinnar um sjókvíaeldi. RÚV ræddi við Björgu Evu Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar: „Mín afstaða er sú að þetta frumvarp bara má ekki verða að lögum,“ segir Björg...
apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Við stöndum með Gunnari, landeiganda að jörðinni Sandeyri á Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi gegn yfirgangi Arctic Sea Farm (Arctic Fish) og máttleysi íslenskra stofnana. Sjókvíaeldisfyrirtækið ætlar að koma fyrir kvíum með 8.000 tonnum af eldislaxi í...
apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Leyfi fyrir sjókvíaeldi er samkvæmt núgildandi lögum tímabundin til 16 ára. Ríkisstjórnin vill nú ahenda þessi afnot af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar einkafyrirtækjum ótímabundið. Það er engu líkara en lögfræðingar SFS hafi skrifað þetta frumvarp að stóru leyti....
apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir ríkisstjórnina harkalega vegna ákvæðis í frumvarpi um laxeldi þar sem kveðið er á um að laxeldisfyrirtækin fái ótímabundin leyfi til að stunda laxeldi hér á landi. Þetta frumvarp varð til á vakt Svandísar og Katrínar í...