maí 10, 2024 | Eftirlit og lög
Í meðfylgjandi fréttaskýringu Heimildarinnar kemur fram að í eina lögfræðiálitinu sem ráðuneytið lét gera um frumvarp um lagareldi er hvorki lagt til að leyfi í sjókviaeldi verði gerð ótímabundin né sagt að núgildandi lög feli sér í sér að leyfin séu í reynd...
maí 9, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta er sérstök afstaða. Þetta umdeilda frumvarp er þó á ábyrgð Katrínar að stórum hluta. Hún setti sitt mark á það þann tíma sem hún var í Matvælaráðuneytinu og þaðan fór það til þingsins þegar hún var enn starfandi matvælaráðherra. Eðlilegt er að hún að svari af...
maí 8, 2024 | Eftirlit og lög
Við vonum innilega að grasrótin í VG nái að leiða flokkinn útúr þeim ógöngum sem frumvarp Svandísar, Katrínar og Bjarkeyjar hefur leitt flokkinn í. Fyrrverandi forystumaður og ráðherra VG lýsir stöðunni svona: „Flest grundvallaratriði sem frumvarpið byggir á ganga...
maí 3, 2024 | Eftirlit og lög
Vinnubrögðin við þetta frumvarp þriggja ráðherra VG eru orðin sérstakt rannsóknarefni. Höfundar þess ákváðu að fella burt grundvallaraákvæði meðal annars sem snúast um hvernig sjókvíaeldisfyrirtækin eiga að axla ábyrgð á fiski sem þau láta sleppa úr kvíunum, byggt á...
maí 2, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta er sorgardagur. Frétt Vísis: Í dag klukkan eitt í dag fer Gunnar Örn Hauksson flugmaður til sýslumanns og gerir honum grein fyrir því að hann eigi ekki hundrað milljónir króna til að greiða tryggingu vegna lögbannskröfu á sjókví úti fyrir landi hans á...
apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Nú vill formaður VG, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, „koma böndum á sjókvíaeldi“ sem hann sagði á Alþingi í dag hafa vaxið allt of hratt við Ísland án þess að lagarammi eða eftirlit hafi fylgt með. Guðmundur Ingi virðist vera búinn að steingleyma að...