maí 8, 2024 | Eftirlit og lög
Við vonum innilega að grasrótin í VG nái að leiða flokkinn útúr þeim ógöngum sem frumvarp Svandísar, Katrínar og Bjarkeyjar hefur leitt flokkinn í. Fyrrverandi forystumaður og ráðherra VG lýsir stöðunni svona: „Flest grundvallaratriði sem frumvarpið byggir á ganga...
maí 3, 2024 | Eftirlit og lög
Vinnubrögðin við þetta frumvarp þriggja ráðherra VG eru orðin sérstakt rannsóknarefni. Höfundar þess ákváðu að fella burt grundvallaraákvæði meðal annars sem snúast um hvernig sjókvíaeldisfyrirtækin eiga að axla ábyrgð á fiski sem þau láta sleppa úr kvíunum, byggt á...
maí 2, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta er sorgardagur. Frétt Vísis: Í dag klukkan eitt í dag fer Gunnar Örn Hauksson flugmaður til sýslumanns og gerir honum grein fyrir því að hann eigi ekki hundrað milljónir króna til að greiða tryggingu vegna lögbannskröfu á sjókví úti fyrir landi hans á...
apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Nú vill formaður VG, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, „koma böndum á sjókvíaeldi“ sem hann sagði á Alþingi í dag hafa vaxið allt of hratt við Ísland án þess að lagarammi eða eftirlit hafi fylgt með. Guðmundur Ingi virðist vera búinn að steingleyma að...
apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi og fjölskylda hennar á Glitstöðum í Borgarfirði er ein af mörg hundruð bændafjölskyldum sem hafa þegar orðið fyrir tjóni vegna sjókvíaeldis á laxi. Frumvarp ráðherra VG, sem nú er hart tekist á um á Alþingi, mun skaða hagsmuni þessara...
apr 26, 2024 | Eftirlit og lög
Hér er komin undirskriftasöfnun þar sem er skorað á Alþingi að hafna frumvarpi ríkisstjórnarinnar um lagareldi sem kveður á um gefa ótímabundin leyfi til nýtingar auðlinda okkar í íslenskum fjörðum endurgjaldslaust. Frumvarpið heimilar mengandi iðnaðarframleiðslu með...