Skýrar og heiðarlegar upplýsingar um uppruna matvöru eiga auðvitað að koma fram á umbúðum þeirra. Í könnun sem Gallup gerði á dögunum kemur fram um 69% Íslendinga vilja vita hvort eldislax kemur úr sjókvía- eða landeldi.
Þetta er sjálfsögð krafa. Það á ekki að vera flókið að sniðganga vöru sem skaðar lífríkið og umhverfið eins og sjókvíaeldislaxinn gerir. Boltinn er hjá framleiðendum og dreifingaraðilum.
Við hvetjum ykkur til að láta í ykkur heyra í verslunum og veitingastöðum og spyrja einfaldlega: Hvaðan kemur eldislaxinn?
Skv. frétt BBC:
„Chef Rick Stein’s online shop was asked to make it clear its smoked salmon was farmed after a complaint.
Anti-salmon farming campaigner Don Staniford contacted the firm and Cornwall Council over the description, which referenced salmon rivers near a Gloucestershire smokehouse.
He called on retailers to be more „honest“ in their advertising.
A spokeswoman for the company explained it „did not in any way attempt to mislead consumers“.
She said the description had been taken from their supplier, Severn and Wye Smokery in Gloucestershire, which had been changed online and on packaging „without hesitation“ after receiving a complaint and before being contacted by the council’s Trading Standards team.“