Björk er með okkur sem berjumst gegn skaðanum sem sjókvíaeldi á laxi veldur á náttúru og lífríki Íslands.
Hún tekur þátt í baráttunni af krafti ❤️
65,4 prósent þjóðarinnar er mótfallinn þessum iðnaði, 13,9 prósent styðja hann, restin tekur ekki afstöðu.