Haraldur Eiríksson skrifar á Facebook:
„Hvernig myndi íslenskum hestamönnum verða við ef bóndi einn á Vestfjörðum fengi leyfi til þess að flytja inn fjarskyld, erlend, hraðvaxta hross? Dýrin væru ekki geld, geymd í ótraustum girðingum á afrétti og í framhaldinu myndi bóndinn dæla í þau vaxtahvetjandi fóðri. Til að kóróna verknaðinn væru þessi afmynduðu dýr sett á markað, þau kynnt sem íslenski hesturinn og til þess notaður íslenski þjóðfáninn?
Þjóðin færi væntanlega á hliðina eða hvað?“
https://www.facebook.com/haraldur.eiriksson/posts/10155836758211671?__tn__=H-R