Hér segir Bloomberg fréttaþjónustan frá landeldisstöðinni sem stendur til að reisa í eyðimörkinni í Saudi Arabíu. Áætluð ársframleiðsla er 5.000 tonn í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að hægt verði að auka hana í 10.000 tonn.
Á Íslandi eru auðvitað kjöraðstæður fyrir landeldi, margfalt betri en hjá Sádunum, og miklir hagsmunir í húfi að færa allt eldi úr opnum sjókvíum í lokaðar eða á land til að koma í veg fyrir að náttúra og lífríki bera skaða af þessari starfsemi.
„Vikings Label FZC, a company majority-owned by Norwegian investors, is planning to set up the country’s first salmon farming-project with an aim to supply Saudi consumers with as much as 5,000 tons of the cold-water fish each year by 2023. The facility will cost about $90 million, and the company is seeking $25 million of that from investors, Chief Executive Officer Lukas Havn said in an interview. …
Saudi authorities want to almost double per capita fish consumption in the country to 13 kilograms (29 pounds) by the end of 2020 and to 22 kilograms — the global average — by 2030. That’s an ambitious target for a nation where lamb dominates palates, and heart ailments and diabetes are common.“