Umhverfisnefnd skoska þingsins hefur uppi þung orð um laxeldisiðnaðinn í glænýrri skýrslu. Í frétt BBC er meðal annars minnst á að mikill fiskidauði í sjókvíunum sé óásættanlegur, að regluverkið í kringum þennan iðnað sé of bágborið og að umhverfið muni bíðað varanlegan skaða ef ekki verði gripið í taumana.

Við Íslendingar verðum að taka mark á varnaðarorðum frá öðrum löndum þar sem sjókvíaeldi á laxi hefur þegar valdið miklum skaða á umhverfinu og lífríkinu. Annað er ekki boðlegt.

„Scotland’s marine ecosystem faces „irrecoverable damage“ from salmon farming if environmental concerns are not addressed, according to MSPs.

Holyrood’s environment committee said fish mortality was at „unacceptable levels“.

A report concluded that there has been little progress in tackling environmental problems since 2002.“