Við höfum áður sagt frá landeldisstöðinni í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en sala á laxi þaðan hófst í verslunum og á veitingastöðum í Dubai í vor. Nú berast þau tíðindi að landeldisstöð sé hluti af skipulagi nýrrar borgar sem reisa á í Saudi Arabíu.
Þessi áform eru í samræmi við spár sérfræðinga þess efnis að innan ekki mjög margra ára verði lax alinn á landi á þeim svæðum þar sem á að selja hann, rétt eins og er tilfellið með kjúklingaræktun.

Það má ekki gerast hér á Íslandi að skammtímasjónarmið um mögulegan stundargróða eigenda sjókvíaeldisfyritækjanna ráði ferðinni þegar kemur að umfangi þessa mengandi iðnaðar. Óþarfi er að efast um að þegar markaðsaðstæður breytast munu norsku risarnir hverfa á brott með sjókvíar sínar. Ef búið verður áður að hleypa þeim í stórum skala í sjó munu þeir skilja eftir sig mengaða firði og stórskaðaða innlenda laxastofna.

Skv. umfjöllun SalmonBusiness:

„Site planned in Saudi Arabia’s Neom – described as one of the “world’s ambitious building projects”.

Bloomberg reported on Mowi’s and Saudi Arabia’s ambitious synergetic actions on salmon. One one side, the world’s largest salmon farmer aimed to introduce more fish to the lucrative Middle Eastern market. On the other side, the Saudi appetite is growing – with an aim to almost double per capita fish consumption. …

Images of Neom looks straight out of a science fiction film. The new USD500 billion megacity will be funded by the government- will be more than twice the size of neighbouring Qatar, and will be run by AI robots with very latest cutting edge tech in everything and beyond. Work on the first phase of the megacity project, called NEOM Bay, is set to begin within weeks.“