„Þetta sannar að það er hægt að ala lax í eyðimörkinni – og í raun hvar sem er með réttri fjármögnun,“ segir Jacob Bregnballe stjórnandi fyrirtækisins sem setti upp landeldisstöðina í Sameinuðu arabbísku furstadæmunum. Stöðin byggir á nýjustu tækni og notar 99% minna vatn heldur en eldri gerðir af gegnumstreymisstöðvum.
Lax frá stöðinni fer í sölu á veitingastöðum og verslunum í Dubai í dag.