maí 28, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Það er ansi langt seilst að kalla eldislax sem er alinn á sojabaunum og litarefnum til að holdið verði bleikt „100% náttúrulega“ afurð. Þetta leyfa sér þó framleiðendur íslensks drykks sem Stundin fjallar um. Eldislaxinn fá framleiðendurnir frá Mowi, stærsta...