Hér talar maður með reynslu af sjókvíaeldi við Ísland: „Það er mikill ábyrgðarhluti þeirra einstaklinga sem vilja stunda fiskeldi að gera það rétt og í sátt við umhverfið. Því miður er eina fiskeldið sem hægt er að treysta á að ekki skaði umhverfið í kringum sig...