feb 27, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur í starfsstöð Hafrannsóknastofnunar á Hvanneyri, var í merkilegu viðtali í Morgunblaðinu á dögunum. Þar sagði hann meðal annars frá því hvernig ýmsar aðgerðir við laxveiðiár undanfarin ár og áratugi hafa stuðlað að mun betri...
júl 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli á þessari áskorun Hafrannsóknastofnunar og tökum eindregið undir hana. Af vef Hafrannsóknarstofnunar: „Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að...
maí 28, 2019 | Erfðablöndun
Norðmenn hafa gefist upp á björgunaraðgerðum á einum frægasta stórlaxastofni heims sem hefur átt heimkynni í Vosso ánni á vesturströnd Noregs í þúsundir ára. Norsk stjórnvöld hafa eytt andvirði tæplega þremur milljörðum íslenskra króna í tilraunir til að bjarga...
mar 9, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Skýrar vísbendingar eru um að sú aðferð að veiða og sleppa leikur stórt hlutverk í verndun villtra laxastofna. „Laxinn þolir þetta vel ef hann er handleikinn rétt,“ segir Sigurður Már Einarsson fiskifræðing hjá Hafrannsóknarstofnun. Í nýrri skýrslu eftir Sigurð og...