Stefán Snævarr skrifar frá Noregi. Norskir fjölmiðlar hafa undanfarið gagnrýnt mikla spillingu í laxeldisgeiranum og koma meðal annars þingmenn, núverandi og fyrrverandi, við sögu: “ Tvö norsk dagblöð, Morgenbladet og Dagbladet, hafa haldið því fram með réttu...