IWF tekur þátt í World Salmon Forum í Seattle

IWF tekur þátt í World Salmon Forum í Seattle

Það er okkur hjá IWF mikill heiður að vera meðal þátttakenda á ráðstefnunni World Salmon Forum, sem hófst í Seattle í dag. Okkur var boðið að koma og segja frá stöðu íslenska villta laxins í umhverfi þar sem sjókvíaeldi á laxi af áður óþekktri stærð getur orðið að...