júl 3, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við heyrum reglulega frá sjókvíaeldismönnum að landeldi sé ekki fjárhagslega raunhæf aðferð við laxeldi. Á sama tíma berast þau tíðindi frá ýmsum öðrum löndum að eldið er einmitt að færast upp á land í vaxandi mæli. Við höfum áður bent á fréttir frá til dæmis...