feb 17, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fróðlegt er að fylgjast með framgangi þessa metnaðarfulla landeldisverkefnis Samherja á Reykjanesi. Ekki síst að lesa sig gegnum athugasemdir ýmissa opinberra stofnana sem hafa eðlilega áhuga á hvernig skólphreinsun og frárennslismálum frá þessari risavöxnu starfsemi...
jún 15, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér eru stórtíðindi. Samherji ætlar að reisa 40.000 tonna landeldi á Reykjanesi og hefur gengið frá samningi við HS Orku um kaup á heitu vatni og jarðsjó. Áætlaður kostnaður við verkefnið er 45 milljarðar króna. Samkvæmt frétt Norska laxeldisfréttamiðilsins iLaks:...