feb 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er lítil tímalína sem varpar ljósi á hvernig norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa sótt sér fúsa þjóna úr stjórnmálastétt Íslands. Árið er 2017 og Daníel Jakobsson er bæjarrstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi bæjarstjóri: „Mér finnst það ekki koma til...
ágú 20, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norsku sjókvíaeldisrisarnir eru að ljúka skiptum sínum á Íslandi. Norska móðurfélag Arnarlax, Salmar, hefur lagt fram kauptilboð í norska félagið sem á stærsta hlutinn í Arctic Fish, hitt stóra sjókvíaeldisfyrirtækið á Vestfjörðum. Stefnir því að þar verði innan...
ágú 13, 2021 | Dýravelferð
Arctic Fish vinnur að því að stórauka laxeldi sitt inni í fjörðum Vestfjarða jafnvel þó að einn stærsti eigandi fyrirtækisins, Norway Royal Salmon, sé meðvitaður um að sjókvíaeldi svo nálægt landi er ekki framtíðin. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar. „Miðað við...