„Við höfum val og vald“ – grein Hrefnu Sætran

„Við höfum val og vald“ – grein Hrefnu Sætran

Kæru vinir, við skulum alltaf hafa þessi orð Hrefnu Sætran í huga: „Mikilvægt er að muna að við neytendur höfum val og vald. Við getum sniðgengið vörur sem eru framleiddar með svona skaðlegum hætti.“ Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í grein...
Neytendastofa bannar laxeldisgrænþvott

Neytendastofa bannar laxeldisgrænþvott

Í kjölfar afskipta Neytendastofu hafa Norðanfiskur og Fisherman fjarlægt af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn og sjálfbær“ enda á ekkert af þeim við um eldislax sem framleiddur er í opnum sjókvíum. Sjókvíaeldi er í flokki mengandi iðnaðar...