okt 11, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Frumsýning á morgun. Horfum og deilum! Styðjum Seyðfirðinga ❤️ Austurfrétt fjallaði um frumsýninguna: „Við ætlum með þetta myndband út um allan heim og fá fólk með okkur í lið til að þrýsta á stjórnvöld um að gera það sem er rétt í þessu máli,“ segir Benedikta Guðrún...
jan 23, 2024 | Dýravelferð
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað....
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er einsog hörðustu andstæðingar sjókvíaeldis hafi sett á svið grínskets um afleiðingar þessa hörmulega iðnaðar. Nema þetta er ekkert grín heldur blákaldur raunveruleiki. Morgunblaðið birti myndskeiðið á Facebook....
mar 7, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Baráttukonan Veiga Grétarsdóttir hefur birt þetta stórmerkilega myndband þar sem má meðal annars sjá „bakteríumottuna“ sem þekur sjávarbotninn undir sjókvíunum í Dýrafirði. Í myndbandinu er líka farið á slóðir sjókvíaeldis við Noreg og Skotland þar sem afleiðingar...