apr 22, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Andstaða almennings gegn eldi í sjókvíum hefur aldrei mælst meiri en nú. Hátt í 60 prósent aðspurðra eru andvíg þessari óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Á undanförnum þremur mánuðum hafa þrjú könnunarfyrirtæki kannað afstöðu...
sep 2, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2 sýndi að 48 prósent eru fremur eða mjög andvígir laxeldi í sjókvíum á móti 22 prósentum sem eru hlynnt því. Um 30 prósent svarenda sögðust vera einhvers staðar þar á milli. Þetta eru skýr skilaboð til stjórnvalda. Sjókvíaeldi...