ágú 7, 2019 | Dýravelferð
Þessi urriði lenti í lúsageri á leið til heimkynna sinna við Lofoten í Norður Noregi. Laxalús er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi í landinu og hefur haft skelfileg áhrif á villta laxastofna og urriða. Fiskur sem fær slíkan fjölda af lús á sig á mjög takmarkaða...
feb 19, 2019 | Dýravelferð
Mögulega varð stórslys um síðustu helgi þegar slæmt vetrarveður gekk yfir sjókvíaeldissvæði Nordlaks AS við Lofoten í Norður Noregi. Fyrirtækið hefur tilkynnt að fiskur hafi sloppið úr kvíum en um ein milljón 1,3 kg fiska voru á svæðinu. Fréttir birtust í norskum...