jan 20, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Framvirkir samningar í Noregi gefa til kynna að verð á laxi haldi áfram að lækka næstu fjögur árin. Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins: „Eftir látlausar verðhækkanir á eldislaxi árið 2016 tók verðið að lækka í fyrra. Kílóverð á eldislaxi hefur fallið um ríflega...
jan 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð á laxi hefur verið í hæstu hæðum undanfarin tæp tvö ár eftir að framboðið á heimsmarkaði dróst saman vegna hremminga í framleiðslunni í Noregi og Chile. Þessi lönd hafa nú náð vopnum sínum og framboðið er að stóraukast á ný. Það er því viðbúið að verðið muni...