maí 30, 2024 | Erfðablöndun
Tveir eldisaxar hafa nú þegar verið sendir til Hafrannsóknastofnunar í vor til greiningar. Ekki er vitað hversu margir kunna að hafa veiðst því ekki er alltaf hægt að þekkja eldislax sem hefur verið lengi í náttúrunni á útlitinu. Rétt er að rifja upp af hverju...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er staðan. Vaðandi eldislax í ám á Vestfjörðum og líka í landshlutum víðsfjarri eldissvæðunum. Svo vilja þessi fyrirtæki auka sjókvíaeldi við Ísland. Auðvitað á að stoppa þessa vitleysu með því að hætta útgáfu nýrra leyfa og setja inn sólarlagsakvæði um...
ágú 28, 2023 | Erfðablöndun
Og sjókvíaeldisfyrirtækin vilja margfalda magnið af eldislaxi í netapokum við Ísland þrátt fyrir að þau ráði ekki einu sinni við það magn sem er þar nú þegar. Eldisdýrin ýmist drepast í stórum stíl í sjókvíunum eða sleppa út með hörmulegum afleiðingum fyrir villta...
nóv 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hafrannsóknastofnun er að koma fyrir myndavélum í tólf lykillaxám á landinu. Þetta eru góðar fréttir. Ekki er síðri brýningin frá Ragnari Jóhannssyni, sviðsstjóra fiskeldis- og fiskiræktarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, í þessari frétt RÚV sem bendir á að íslenski...
sep 20, 2017 | Erfðablöndun
Hræðilegar fréttir að vestan. Þetta er að gerast núna að eldislax er að ganga í laxveiðiár. Fiskurinn verður sendur til Hafró til frekari rannsókna. https://www.facebook.com/gummiatli/posts/10155752837534521?__tn__=H-R...