jan 2, 2020 | Sjálfbærni og neytendur
„Við finnum að áherslur okkar í umhverfis- og lýðheilsumálum, skipta viðskiptavinina máli,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, sem hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Ein af mest lesnu færslum árið...
nóv 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Við viljum benda ábyrgum neytendum á að Krónan selur eingöngu lax úr landeldi. Sá lax skaðar ekki lífríkið og umhverfið, eins og lax sem alinn er í opnum sjókvíum. Um landeldi gilda sömu reglur og lög og um annað húsdýrahald þegar kemur að meðhöndlun fráveitu. Í...