Alþingismaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé stígur hér fram og lýsir sinni framtíðarsýn á hvaða umgjörð skal búa fiskeldi á Íslandi. Það er til fyrirmyndar hjá þingmanninum að segja okkur frá því hvernig hann lítur á þetta mikilvæga mál. Við þurfum að fá fram sjónarmið...