


Þörf upprifjun: „Áhrifin geta komið fram samstundis“ – grein Kjetil Hindar
Fiskeldislektorinn á Hólum hefur áður vitnað þannig í norskar rannsóknir að einn höfundur þeirra sá sig tilneyddan til að svara opinberlega í íslenskum fjölmiðli og leiðrétta. Sjá grein sem hér fylgir. „Rannsóknir mínar hafa verið nefndar sem sönnun þess að...
„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – Grein Dr. Kjetil Hindar
Í matsskýrslu Fiskeldis Austfjarða vegna mögulegs sjókvíaeldis í Stöðvarfirði fyrir austan kristallast afstaða sem sýnir af hverju þessi starfsemi er svo háskaleg íslensku lífríki. Í skýrslunni hafnar fyrirtækið því að villtum laxastofnum stafi veruleg hætta af...
Skilaboð Kjetil Hindar til Íslendinga – Myndband
Kjetil Hindar er rannsóknarstjóri norsku Náttúrufræðistofnunarinnar í Þrándheimi og einni helsti sérfræðingur heims í laxfiskum. Hann er hér með mjög mikilvæg skilaboð til okkar Íslendinga. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir...