Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Framleiðsla á sjókvíalaxi fyrir Kínamarkað eru óumhverfisvænir loftkastalar

Framleiðsla á sjókvíalaxi fyrir Kínamarkað eru óumhverfisvænir loftkastalar

okt 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur

Hugmyndin um að flytja eldislax til Kína frá Íslandi er ótrúleg tímaskekkja. Skoðum aðeins hvað felst í því ferli. Fóðrið sem fiskurinn er alinn á í sjókvíunum er flutt inn til landsins. Stór hluti af því eru sojabaunir sem koma frá Suður-Ameríku. Fiskurinn er alinn á...
Heimsmarkaðsverð á kavíar hrynur, sama mun eiga sér stað með eldislax

Heimsmarkaðsverð á kavíar hrynur, sama mun eiga sér stað með eldislax

mar 18, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál

Heimsmarkaðsverð á kavíar er að hrynja vegna þess að Kínverjar eru farnir að fjöldaframleiða þessa vöru sem var fágætt og rándýrt lostæti fyrir örfáum árum, eins og segir frá í þessari frétt Wall Street Journal. Kínverjar eru nú að fara af stað með gríðarlega...
Fraktflug með eldislax frá Noregi til Kína skilar tapi, sama mun verða uppi á teningnum hér á landi

Fraktflug með eldislax frá Noregi til Kína skilar tapi, sama mun verða uppi á teningnum hér á landi

des 7, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál

Í nóvember komu forráðamenn Arnarlax fram í fjölmiðlum og lýstu hugmyndum sínum um að fraktflug á eldislaxi til Kína gæti verið einn af lykilþáttum þess að standa undir farþegaflugi þangað. Þetta virðist vera hrapalegur misskilningur miðað við reynslu Norðmanna í...
Fyrsta uppskeran úr risavaxinni kínverskri úthafskví: Opnar sjókvíar verða úrelt tækni innan skamms

Fyrsta uppskeran úr risavaxinni kínverskri úthafskví: Opnar sjókvíar verða úrelt tækni innan skamms

nóv 21, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar

Þeir sem halda að Kína og önnur Asíulönd verði markaður til langrar framtíðar fyrir eldislax sem fluttur er þangað með flugi lifa í mikilli sjálfsblekkingu. Þróunin í eldistækni er afar hröð og við sjóndeildarhringinn blasa við aðrar aðferðir en þær opnu netasjókvíar...

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund