feb 19, 2023 | Dýravelferð
Við hjá IWF höfum ítrekað bent á í umsögnum okkar til ýmissa stofnana og matvælaráðuneytisins að þörf sé á áhættumati vegna lúsasmits í sjókvíaeldi. Á þetta hefur ekki verið hlustað frekar en svo margt annað. Matvælastofnun (MAST) hefur kerfisbundið vanmetið áhættuna...
feb 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er lítil tímalína sem varpar ljósi á hvernig norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa sótt sér fúsa þjóna úr stjórnmálastétt Íslands. Árið er 2017 og Daníel Jakobsson er bæjarrstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi bæjarstjóri: „Mér finnst það ekki koma til...