feb 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er lítil tímalína sem varpar ljósi á hvernig norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa sótt sér fúsa þjóna úr stjórnmálastétt Íslands. Árið er 2017 og Daníel Jakobsson er bæjarrstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi bæjarstjóri: „Mér finnst það ekki koma til...
des 30, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Makalaust er að lesa yfirlýsingar þessa fyrirtækjaeiganda á Ísafirði í frétt RÚV. Þarna er látið eins og fólk fyrir vestan sé í neyð, haldið „í gíslingu“ einsog framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar orðar það, vegna þess að ekki fást leyfi fyrir laxeldi í...
jan 22, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar til að endurskoða þessa ákvörðun og láta meta umhverfisáhrif af stórauknu eldi í Arnarfirði. Við minnum á að síðastliðið vor hellti Arnarlax eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði þegar fyrirtækið var að berjast við lúsafár í...