ágú 31, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nú eru norskir forstjórar í öllum þremur stóru sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Ótrúlega dapurlegt að við séum að móttakendur við þessum skaðlega útflutningi Norðmanna. Ónýt tækni og ósiðir í vinnubrögðum koma beint þaðan. Kaldvík hét áður Ice Fish Farm. Viðskiptablaðið...
jan 11, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórnarformaður Måsøval, hins norska móðurfélags sjókvíaeldisfyrirtækjanna Laxa og Fiskeldis Austfjarða (Ice Fish Farm), hefur fært nánast allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu á nafn tæplega 18 ára dóttur sinnar, sem flutti heimilsfang sitt til Sviss síðastliðið...
nóv 18, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum undir með baráttusystkinum okkar í Seyðisfirði: „Við vonum að enginn lífeyrissjóður í nafni almnennings taki þátt í þessum svartapétri ! Það er deginum ljósara að einhver leyfanna sem Fiskeldisfyrirtækin tóku án endurgjalds og hafa þegar fengið...
mar 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Íslendingar gefa Norðmönnum eldisleyfi sem þarlendir greinendur meta á 10 til 20 milljarða króna. Eigendur norska laxeldisfyrirtækisins NTS eru kátir þessa dagana. Dóttturfélag þeirra Ice Fish Farm var að fá ný sjókvíaeldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði fyrir...