feb 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Byggingarleyfi fyrir eldissvæði við Sandeyri í Ísafjarðardjúp eru ekki í höfn einsog Daníel Jakobsson hjá Arctic Fish hefur fullyrt í fjölmiðlum. Sandeyrarsvæðið er innan hvíts ljósgeira frá Óshólavita en siglingar skipa í hvítum geira vita eiga að vera með öllu...
feb 15, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hér er stórmerkilegt mál á ferðinni. Þessari stórskaðlegu starfsemi hefur verið hleypt ofaní firði landsins þvert á ýmis lög og reglugerðir. Sífellt bætist við syndalistann. Sjókvíar eru staðsettar þar sem þær mega ekki vera samkvæmt lögum um vitamál og siglingaöryggi...