Óhugnanlega mikið af strokulaxi í ám á Vestfjörðum

Óhugnanlega mikið af strokulaxi í ám á Vestfjörðum

Þetta er ótrúleg frásögn. Um síðustu helgi náðu Elías og félagar með sínum persónulega búnaði jafnmikið af eldislaxi og Fiskistofa hafði áður gert en fulltrúar hennar voru hvergi sjáanlegir á svæðinu. Það er hreint með ólíkindum að starfsfólk Fiskistofu sitji með...