sep 12, 2022 | Erfðablöndun
Helmingur laxa sem fangaðir voru í Mjólká reyndust vera eldislaxar. Hinn hlutinn voru villtir laxar. Ef vitað hefði verið það sem við vitum nú um fjölda vatnsfalla með villtum laxi á sunnanverðum Vestfjörðum hefði sjókvíaeldi aldrei verið leyft þar. Villti íslenski...