apr 25, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta er til fyrirmyndar. Landeldið er laust við laxalús og eldisfiskurinn er mun heilbrigðari en sá sem er hafður í sjókvíum. Í frétt mbl.is segir Árni Páll að Matorku hafi tekist að markaðssetja eldisbleikjuna sem „premium“ vöru og vonast hann til að það sama...