mar 13, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sama tíma og Færeyingar og Norðmenn hækka skatta á sjókvíaeldisfyrirtækin ákveðu íslensk stjórnvöld að lækka löngu boðuð gjöld í þessum geira. Svo virðist sem eina ástæðan fyrir því að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem samanstendur fulltrúum...
okt 4, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Orð Asle Rønning, fráfarandi framkvæmdastjóra norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Måsøval AS, eru lýsandi fyrir þann yfirgang sem þessi fyrirtæki hafa tamið sér gagnvart íslenskum stjórnvöldum og komist upp með. „Íslendingar eru reiðubúnir til að gera það sem þarf til...
jún 23, 2022 | Dýravelferð
Veiran sem veldur blóðþorra olli hruni í sjókvíaeldi á laxi við Færeyjar og Chile. Sama hefur nú gerst á Austfjörðum. Sjókvíaeldisfyrirtækin eru að gera öll sömu mistökin og hafa verið gerð annars staðar þar sem þessi skaðlegi iðnaður er stundaður. Þau vilja ekki, eða...
mar 10, 2020 | Erfðablöndun
Stundin vekur athygli á því í nýrri frétt að svo kunni að vera að hluti af einni milljón eldislaxa sem færeyska sjókvíaeldisfyrirtækið Bakkafrost segist hafa glatað („loss of one million fish“) hafi sloppið úr sjókvíunum en ekki drepist eins og fyrstu fréttir gerðu...
mar 8, 2020 | Dýravelferð
Mikið óveður gekk yfir Færeyjar um síðastliðin mánaðarmót. Óveðrið hófst 28 febrúar, og slotaði ekki fyrr en 2 mars, fjórum dögum síðar. Um ein milljón eldislaxa drápust í sjókvíum við eyjarnar meðan þessi ósköp dundu yfir. Því miður eru slíkar fréttir af stórfelldum...