jún 1, 2021 | Erfðablöndun
Áhrif af seiðasleppingum í ár við Eystrasalti eru orðin svo mikil að vísindamenn óttast um afdrif villtra laxastofna landanna sem liggja að Eystrasalti. Afleiðingar seiðasleppinga hafa einfaldað erfðabreytileika villtra laxastofna og dregið úr getu þeirra til að lifa...