Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„Útrýming sjóbleikjunnar í Eyjafirði í boði Kleifa fiskeldis“ – Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson skrifa

„Útrýming sjóbleikjunnar í Eyjafirði í boði Kleifa fiskeldis“ – Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson skrifa

nóv 24, 2024 | Greinar

Takk Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson fyrir að jarða svo snyrtilega dellu hugmynds Róberts Guðfinnssonar um sjókvíaeldi á laxi í Eyjafirði. Grein þeirra Bessa og Sigmundar, sem eru félagar í áhugahópi um verndum Eyjafjarðar gegn sjókvíaeldi á laxi, birtist á...
„Sjókvía­eldisaðilar hætti að slá ryki í augu fólks!“ – grein eftir Erlend Steinar Friðriksson, Jóhannes Sturlaugsson, Einar Jónsson og Tuma Tómasson

„Sjókvía­eldisaðilar hætti að slá ryki í augu fólks!“ – grein eftir Erlend Steinar Friðriksson, Jóhannes Sturlaugsson, Einar Jónsson og Tuma Tómasson

nóv 19, 2024 | Greinar

„Allt það sem Kleifar fiskeldi heldur fram hljómar kunnuglega. „Treystið okkur, þetta verður allt í lagi.“ Því miður er raunin sú að sjókvíaeldi er aldrei í lagi og hefur aldrei verið í lagi. Það er ekki til eitt dæmi í heiminum þar sem að fyrirtæki, sveitarfélög eða...
„Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti“ – Rakel Hinriksdóttir skrifar

„Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti“ – Rakel Hinriksdóttir skrifar

sep 12, 2024 | Greinar

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn stendur með Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi SUNN, gegn hugmyndum sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum á Tröllaskaga. Þessi áform eru della og mega ekki verða að veruleika. Rakel Hinriksdóttir, formaður SUNN, Samtaka um...
Hugmyndir um sjókvíaeldi í Eyjafirði með ófrjóum eldislaxi eru algerlega óraunhæfar

Hugmyndir um sjókvíaeldi í Eyjafirði með ófrjóum eldislaxi eru algerlega óraunhæfar

sep 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Mikilvægt er að fólk átti sig sem fyrst á því að hugmynd Róberts Guðfinnssonar og Árna Helgasonar verktaka á Ólafsfirði um sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum Tröllaskaga er fullkomlega óraunhæf. Líklega liggur eitthvað annað að baki en raunverulegur áhugi á að ráðast...
Sorglegar og stórundarlegar fréttir frá Fjallabyggð þar sem ráðast á í stórfellt sjókvíaeldi

Sorglegar og stórundarlegar fréttir frá Fjallabyggð þar sem ráðast á í stórfellt sjókvíaeldi

sep 4, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál

Það er allt sorglegt við þessar hugmyndir um sjókvíaeldi i Fjallabyggð. Í fyrsta lagi er verið að kasta ryki í augu fólks með því að tala um að eldi á ófrjóum eldislaxi sé handan við hornið og mögulega lokka fjárfesta (og bláeyg sveitarfélög) að verkefninu. Ófrjór lax...
Síða 1 af 212»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund