jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...