júl 16, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Tökum eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Hann á hvergi að vera í boði. View this post on Instagram A post shared by Chris Packham (@chrisgpackham2) Breski dýralífsljósmyndarinn, sjónvarspmaðurinn og náttúruverndarsinninn Chris Packham skorar á...
jan 18, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Villtur lax er nánast horfinn úr fjölmörgum ám á Bretlandseyjum. Ástæðurnar eru rányrkja, súrnun sjávar, vatnsföllum hefur verið spillt af manna völdum og síðast en ekki síst sjókvíaeldi. Óttast er að ekki verði aftur snúið. Að baráttan sé töpuð og villtur lax muni...
nóv 29, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúum IWF var boðið að sitja ráðstefnu í London í vikunni þegar fjögur bresk náttúruverndarsamtök, sem hafa barist fyrir velferð villtra laxa- og silungsstofna, tóku höndum saman undir nafninu The Missing Salmon Alliance. Vandi þessara villtu stofna er mikill á...