Egill Helgason skrifar hér af skynsemi um þessa baráttu. Bendir hann meðal annars á að sjókvíaeldisfyrirtækin, sem ganga fram af svo mikilli hörku, eru að stórum hluta í eigu norskra fyrirtækja. Egill nefnir hins vegar ekki að norsku félögin eru vellauðug, metin á...