sep 10, 2023 | Erfðablöndun
Á átta dögum hafa hátt í þrjátíu eldislaxar verið háfaðir úr laxastiganum í Blöndu. Þetta er eini staður á Norð-Vesturlandi þar sem hægt er að stöðva þessa fiska og ná þeim. Annars staðar hafa þeir vaðið óhindrað upp á árnar. Myndbandið sem fylgir þessari frétt...