nóv 2, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sláturskipið Norwegian Gannett er komið til Tálknafjarðar sem þýðir að sveitarfélagið verður af aflagjöldum, hafnargjöldum og afleiddum störfum við vinnslu fisksins. Það eru þrjú ár síðan við bentum á að þetta myndi gerast hér. Við höfum séð þetta allt gerast áður....
ágú 12, 2021 | Dýravelferð
Tjaldað hefur verið með svörtu plasti fyrir gluggana á því herbergi í húsnæði Arnarlax á Bíldudal þar sem fylgst er með ástandinu í sjókvíunum á sjónvarpsskjám. Hvað skyldi vera þar í gangi sem þarf skyndilega að fela? Myndskeið sem fréttastofa RÚV birti á dögunum...