ágú 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofnana. Í Noregi hefur í sumar þurft að loka ám tímabundið fyrir veiði vegna hita og...
maí 22, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Árni Baldursson birti í gær þennan kröftuga pistil til varnar villtum laxastofnum: „Villti laxinn er raunverulega í útrýmingarhættu! Ég hef verið að ferðast víða um Evrópu og Kanada til að veiða lax síðustu 30 árin. Á þessum tíma hefur ástandið á laxinum farið æ...