Tvö göt finnast á sjókví Arctic Seafarm í Patreksfirði

Tvö göt finnast á sjókví Arctic Seafarm í Patreksfirði

Svona er þessi skaðlegi iðnaður og mun aldrei breytast á meðan þeir sem hagnast á honum halda áfram að nota netapoka sem hanga á flotgrindum. Arctic Fish hefur ekki hugmynd hvað mikið af fiski hefur sloppið úr þessum sjókvíum. Í frétt Vísis er vitnað í tilkynningu frá...