ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
The Guardian fjallar um stuðning Bjarkar og Rosaliu við mótmæli gegn sjókvíaeldi
Við ætlum að hjálpast að við að láta fólk í öðrum löndum vita að ef það kaupir eldislax úr opnum sjókvíum þá er það að styðja iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer skelfilega með eldisdýrin. The Guardian fjallar um Bjarkar og Rosaliu við mótmælin. Takk Björk...
Ísland bregst alþjóðlegum skuldbindingum um vernd líffræðilegrar fjölbreytni segir prófessor í umhverfisrétti
Löggjöf og eftirlit með sjókvíaeldi verður að endurskoða í ljósi alþjóðlegra skuldbindinga sem íslensk stjórnvöld hafa undirgengist, segir prófessor í umhverfisrétti. Spegillinn fjallaði um alvarlegar brotalamir í löggjöf um fiskeldi, og þá staðreynd að skuldbindingar...
Mikill meirihluti telur að villtum laxastofnum stafi ógn af laxeldi
Þetta getur ekki verið skýrara. 63,5 prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Gallup. Aðeins fjórtán prósent svarenda eða meira en fjórum sinnum færri segjast vera jákvæðir gagnvart laxeldi í opnum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.