ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ný heimildarmynd: Árnar þagna eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri þann 6 nóvember
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri 6 nóvember! Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með frambjóðendum og kjósendum í Norðausturkjördæmi. Eftir frumsýningu á Akureyri og svo hringferð um landið með viðkomu í öllum...
40.000 lítrar af blóðvatni sleppa frá „fullkomnasta laxasláturhúsi í heimi“
Norskir fjölmiðlar segja frá því að 40.000 lítrar af blóðvatni úr sjókvíaeldissláturhúsi MOWI í Noregi runnu rakleiðis í sjóinn. Og þetta á að vera samkvæmt fyrirtækinu „fullkomnasta laxaslátrunarhús í heimi.“ Mowi er móðurfélag Arctic Fish sem er með sjókvíar í...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellir úr gildi nokkur rekstrarleyfi sjókvíaeldisfyrirtækja
Í gær vannst geysilega mikilvægur áfangasigur þegar Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi nokkur leyfi fyrir sjókvíaeldi. Með þessari ákvörðun hefur úrskurðarnefndin tekið úr sambandi sjálfsafgreiðslufæribandið sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa haft...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.