ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Hvaða dauðshlutfall í sjókvíunum vill SFS?“ – grein Jóns Kaldal
Í yfirlýsingu SFS segir að það sé markmið að setja velferð eldisdýra „í forgrunn“. Hvar dregur SFS línuna í velferðarmálum í sjókvíunum? Undanfarin tvö ár hafa um sex milljónir eldislaxa drepist í sjókvíum við Ísland, þrjár milljónir hvort ár, 2021 og 2022. Þessi tala...
Umfjöllun um Björk í The Guardian
Sjókvíaeldi á laxi byggir á þjáningu og dauða eldisdýranna. Það er hluti af viðskptamódeli fyrirtækjanna. The Guardian heldur áfram að fjalla af krafti um framferði um sjókvíaeldi á Íslandi og þátttöku Bjarkar gegn þessum skaðlega iðnaði. Í umfjöllun Guardian segir...
Björk tekur norsku fiskeldisforstjórana til bæna: Svar Bjarkar til Börsen
"Búnaðurinn og framleiðsluaðferðirnar voru flutt inn frá Noregi, forstjórarnir voru fluttir inn frá Noregi og líka ósiðirnir í þessum hræðilega iðnaði," segir meðal annars í svari sem við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Björk og fleiri úr Aegis hópnum sendum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.